Frábær félagsútilega
Í Bláfjöllum voru ýmsar kynjaverur á ferli um helgina. Þar voru á verð vaskir skátar úr Vífli íkæddir allskyns hræðilegum búningum. Þema útilegunnar var Hrekkjavaka og voru ýmsir hrekkir kallaðir fram. Skátarnir spreyttu sig á margvíslegum verkefnum og nutu útiveru. Kennda var slysaförðun og má sjá sýnishorn á meðgylgjandi myndum. Kokkarnir voru hrekktir því borinn […]
Frábær félagsútilega Read More »