Útilífsskóli Vífils, sumarið 2015
Allar nánari upplýsingar um Útilífsskólann má finna inná http://vifill.is/skatastarf-2/sumarnamskeid/ :: Lesa meira
Allar nánari upplýsingar um Útilífsskólann má finna inná http://vifill.is/skatastarf-2/sumarnamskeid/ :: Lesa meira
Sumarið hjá Vífli byrjar af krafti líkt og venjulega. Fyrstu námskeið sumarsins hófust á mánudaginn var og hafa gengið mjög vel. Líkt og fyrri sumur komust færri að þessi vikuna en vildu og er því um að gera að skrá sig á komandi námskeið ef áhugi er fyrir hendi. Allir eiga að geta fundið eitthvað …
Morgundagskrá – Kanósiglingar á Urriðavatni Bílastæði við enda Kauptúns 3 Kl. 9:00 – 11:00 – Hestamannafélagið Sóti Kl. 10:45 – 11:15. Félagar úr Hestamannafélaginu Sóta teyma undir börnum á svæðinu fyrir framan Álftaneslaug – Golfvöllur við Haukshús 10:00. 17. júnímót Golfklúbbs Álftaness. Keppt verður í flokki 15 ára og eldri og 14 ára …
Í dag var nóg um að vera á fálkaskátafundi. Flokkurinn Gullfoss skellti sér í góðan hjólatúr inn í Hafnarfjörð og stoppuðu við í ísbúðinni og fengu sér smá ís til að safna orku fyrir heimferðinni. Hinir flokkarnir tveir þ.e. Vorynjur og Aztekar bjuggu til flugdreka úr bambus og ruslapokum. Það gekk mis vel að koma …
Á skátafundum vikuna 4. – 7. maí taka skátar til hendinni og hreinsa nánasta umhverfi við skátaheimilið og taka á þann hátt þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar. Foreldrar eru velkomnir með á fundina og frábært að fá þá til aðstoðar við hreinsun og pylsugrill sem verður boðið upp á í fundarlok.
Vífill fékk viðurkenninguna: „Skátafélag á réttri leið“ í þriðja sinn á sumardaginn fyrsta. Félagið fékk þessa viðurkenningu fyrst árið 2006 og síðan aftur 2011. Til þess að hljóta þessa viðurkenningu þarf félagið að standast ákveðnar kröfur og úttekt sem gerð var á starfinu.
Kæru skátar, við óskum ykkur gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn. Allar sveitir taka þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar vikuna 4. – 7. maí og fær hver sveit sitt svæði til þess að hreinsa. Foreldrar eru velkomnir með skátunum sínum og geta aðstoðað við hreinsun og veitingar. Skáti er náttúruvinur!
Hefðbundin hátíðarhöld Mikið verður um dýrðir á sumardaginn fyrsta, enda sterk hefð um hátíðahöldin í Garðabæ. Þau hafa ávallt verið í umsjá Vífils. Sumardagurinn fyrsti er um leið afmælisdagur félagsins, en félagið var stofnað á þessum degi árið 1967 og verður því 48 ára á þessu ári. Skátamessa í Vídalínskirkju kl. 13 Dagurinn hefst með …
Á aðalfundi í mars sl. var kjörin ný stjórn. Konur eru í meirihluta í stjórninni og þrír stjórnarliðar eru 25 ára eða yngri sem þykir til fyrirmyndar í félagi sem kennir sig við æskulýðsstarf.
Á skátaþingi 2015 sem haldið er á Selfossi var samþykkt breyting á skátaheitinu. Umræða um það hefur staðið yfir lengi enda um viðkvæmt mál að ræða. Breytingin felur það í sér að skátar geta valið á milli fjöggurra orða eða hugtaka og þannig valið sér sitt eigið skátaheit. Nýja skátaheitið hljóðar svo: Ég lofa að …