Vertu með!
Virkni og þátttaka er galdurinn í skátastarfi. Það eru nefninlega skátarnir sjálfir sem ákveða hvað gert er. Skátar fara í útilegur og ferðalög, klífa fjöll, leika leikrit, sigla á kajökum, tálga, syngja, dansa og byggja snjóhús. Þeir öðlast reynslu í að skipuleggja sitt eigið skátastarf sem byggir á gildum skátanna. Vetrarstarf skátafélagana er að fara […]